1.4.2014 | 18:36
Skilningsleysi þingmanna á sérstöðu Eyjamanna
Umræða hefur nú staðið yfir á Alþingi um tillögu Hönnu Birnu innaríkisráðherra að fresta yfirvinnubanni/verkfalli hluta áhafnar Herjólfs. Það vita allir sem vilja vita að áhrif þessarar deilu sem staðið hefur vikum saman lama allt samfélagið í Eyjum á öllum sviðum. Samfélagið í Eyjum er lamað og tekjutap mikið.
Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með umræðum á þingi.Vinstri flokkarnir hafa allt á hornum sér og telja þetta ekki svo stórt vandamál að það réttlæti inngrip ríkisstjórnarinnar. Steingrímur J.hafði helst við framvarpið að athuga að greinargerðin væri ekki nógu löng.Ótrúlegt hversu skilningsleysi sumra þingmanna er mikið gagnvart sérstöðu Eyjamanna.
Mér varð hugsað til þess hvað þingmenn sem búsettir eru í Reykjavík segðu ef Miklabrautin væri lokuð fyrir allri umferð föstudag,laugardag og sunnudag. Það myndi ekki ganga upp í hugum þeirra eða Reykvíkinga. Það hefðu þá örugglega heysrt háværar raddir að ríkið gripi inní.
Málið er að samgöngur Eyja byggjast fyrst og fremst á Herjólfi. Það er þjóðvegurinn milli Vestmannaeyja og fastalandsins.
Þasð getur ekki gengið að vegurinn til og frá Eyjum sé lokað þrjá daga í viku.
Allir Vestmannaeyingar hljóta að fagna að nú verður þjóðvegurinn opinn alla daga vikunnar milli lands og Eyja.
Segir inngripin standast stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.