9.6.2015 | 00:35
Bjarni er sterki leiðtoginn
Hafi einhver verið í vafa um að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins sé hinn sterki leiðtogi í stjórnmálunum hlýtur hann að hafa sannfærst eftir framgöngu hans við afnám haftanna.
Þetta er stórkostlegur árangur,og ánægjulegt að sjá hvernig landslagið mun breytast. Það er gífurlega stórt skref að geta lækkað vaxtagreiðslur um 30-40 milljarða. Það hlýtur að auka svigrúmið til að bæta innviði þjóðfélagsins.
Stuðlar að bættum hag almennings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þetta gengur eftir. Það á víst eftir að athuga með lögmætið og Bjarni gat ekki svarað með öðru en undanbrögðum þegar hann var spurður. Þar talaði ekki sterkur leiðtogi. Gleði kröfuhafa fær mann svo til að halda að þeir sjái undankonuleið.
Hábeinn (IP-tala skráð) 9.6.2015 kl. 01:40
Hábeinn, þarna er ekki um neitt annað að ræða en vinstra röfl hjá þér. Það er engu líkara en að það fari í taugarnar á þér að hreyfing skuli vera komin á losun hafta. Það er ekki hægt að lesa neina gleði út úr þessari athugasemd hjá þér yfir þeim árangri sem vissuleg hefur náðst......
Jóhann Elíasson, 9.6.2015 kl. 05:19
Þegar hreyfingin verður meiri en liðugar kjálkahreyfingar stjórnarherrana og árangurinn verður mælanlegur þá skal ég taka mark á honum og gleðjast.
Hábeinn (IP-tala skráð) 9.6.2015 kl. 09:31
Dragbítar og fýlupúkar allra landa sameinist í að rífa niður vonir landans sem er orðin langþreyttur á niðurrifsöflum eins og Árna Páli og Steingrími Joð. Djísús hvað þetta fólk á bágt. Það er ekki einu sinni hægt að láta fólk njóta sannmælis þegar það gerir vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2015 kl. 16:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.