Flott hjá Guðna. Ríkisstjórn eða nýjar kosningar.

Það var snjall leikur hjá Guðna forseta að senda alla leiðtogana heim til að reyna að mynda ríkisstjórn. Það var rétt mat hjá honum á þessari stundu að fela engum einum umboðið. Nú verða leiðtogarnir að gjöra svo vel að sleppa öllum stóru orðunum og yfirlýsingum um að þeir vilji ekki vinna með þesum eða hinum. Það er augljóst eftir það sem á unda er gengið að ekki er hægt að mynda ríkisstjórn án þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé kjölfestan.

Takist ekki að mynda meirihlutastjórn fyrir áramót er lítið annað að gera en boða til nýrra kosninga í vor.Á meðan situr núverandi ríkisstjórn áfram sem starfsstjórn.

að væri út af fyrir sig gott að fá nýjar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn myndi þá örugglega bæta verulega við sig fylgi.


mbl.is „Snjallt útspil hjá forsetanum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband