Nýr flokkur Sigmundar Davíđs?

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson fyrrum formađur Framsóknarflokksins var í fyrsta ţćtti Eyjunnar á INN síđasta fimmtudagkvöld. Margt merkilegt kom fram í ţeirri umrćđu. Ţađ fer ekkert á milli mála ađ Sigmundur Davíđ telur ađ félagar sínir hafi fariđ illa međ sig. Sigmundur Davíđ telur ađ Framsóknarflokkurinn hefđi náđ betri árangri undir sinni forystu í síđustu kosningum Ţetta er auđvbitađ fullyrđing sem aldrei verđur hćgt ađ sanna.

Ţađ fer ekkert á milli mála ađ Sigmundur Davíđ og hans stuđningmenn eiga litla samleiđ međ Sigurđi Ing núverandi forystumanni og hans félögum.

Ţađ má ţví segja ađ ţađ séu tveir armar í Framsóknarflokknum sem stefna í ólíkar áttir. Ţađ kemur ţví ekki á óvart ađ Sigmundur Davíđ útilokar alls ekki ađ stofna nýjan stjórnmálaflokk. Ţađ gćtu ţví hćglega orđiđ átta flokkar sem nćđu mönnum inn á ţing í nćstu kosningum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eru ekki ţrír armar í Framsóknarflokknum?  Hvađ t.d. međ Akureyri og nágrenni?

Kolbrún Hilmars, 11.2.2017 kl. 15:17

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Jú Kolbrún, ţeir eru ađ minnstakosti ţrír framsóknarflokkarnir á Íslandi en flokkum ţarf frekar ađ fćkka en ađ fjölga á Íslandi.  Ţví fleiri flokkar ţví stćrra akurlendi fyrir deilur.

Sigmundur Davíđ hafđi um sig einn skásta framsóknar flokk sem uppi hefur stađiđ síđan ég fór ađ fylgjast međ, en ţeir félagar hans og Bjarni Ben hjálpuđu RUV ađ rústa ţví dćmi. 

Stađan er ţví ţannig núna ađ ţessi örlaga vitlausa stjórn sem Bjarni smalađi sér verđur honum einum til heiđurs, finnist hann einhverstađar. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 11.2.2017 kl. 19:58

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Tryggvi Ţórhallsson, sem var forsćtisráđherra fyrir stjórn Framsóknarflokksins 1927-32, fór úr flokknum og stofnađi Bćndaflokkinn, hafđi hann veriđ ţingmađur Strandamanna. 

Hermann Jónasson bauđ sig fram á móti honum 1934 og felldi hann af ţingi. Bćnćdaflokkurinn náđi aldrei ţví flugi sem vonir Tryggva stóđu til. 

Ómar Ragnarsson, 11.2.2017 kl. 20:15

4 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hinn klofningurinn: Jónas Jónason frá Hriflu var kjörinn formađur Framsóknarflokksins 1934, en enda ţótt flokkurinn vćri međ stjórnarforystu í tveimur stjórnum 1934-42 var Jónas utan stjórnar og var svo felldur úr formannsstóli 1944. 

Jónas var eftir sem áđur kjörinn ţingmađur Suđur-Ţingeyinga 1946 og gekk ekki úr flokknum ţrátt fyrir ađ vera orđinn utangarna. 

Ómar Ragnarsson, 11.2.2017 kl. 20:23

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svona löngu í fyrndinni??                                       Ţeir gömlu 4 eru allir klofnir,eins og melisinn stóru molarnir sem bođiđ var međ kaffinu í gamla daga.

Helga Kristjánsdóttir, 11.2.2017 kl. 20:32

6 identicon

Mér hefur skilist ađ Framsóknarmenn, gulir og skáeygđir í rútuvís, hafi kostađ hann formannssćtiđ og svo voru gerđ ógild atkvćđi fjölda Framsóknarmanna í Bangladess og Bombay til ađ hann tapađi netkosningu um mann ársins. Nú ţarf hann bara ađ sćttast viđ Kínverjana og gera Bombay og Bangladess ađ héruđum á austurlandi og framtíđin er björt.

Vagn (IP-tala skráđ) 12.2.2017 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 783555

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband