Hvað verður um rauðu viðvörunina hjá RUV gagnvart Samherja

Á dögunum var þyrlað upp gífurlegu moldviðri hjá RUV um mútugreiðslur Samherja í Namebíu. Það var um hreina rauða viðvörun að ræða. Þjóðfélagið fór á hliðina. Samfylkingin og Píratar fóru á hliðina og gjörsamlega töpuðu sér á Alþingi.

RUV fullyrti í sínum fréttaflutningi að Samherjin hefði orðið uppvís að mútugreiðslum. Nú er samt svo komið að RUV hefur orðið að biðjast afsökunar. Auðvitað á RUV að vita að menn eru saklausir þar til sekt er sönnuð. Það hefur ekki enn neitt verið sannað á Samherja um mútugreiðslur.

Nú er það talið mjög líklegt að Þorsteinn Már Baldvinsson snúi aftur á forstjórastól Samherja.Það verður fróðlegt að fylgjast með fréttum RUV þá.

Menn mumna upphlaup RUV og Seðlabankans á sínum tíma gagnvart Samherja. Það ætti að ver4a umhugsunarefni fyrir RUV hvernig það mál endaði með mikilli skömm fyrir Seðlabankann og RUV.


mbl.is Telur „mjög líklegt“ að Þorsteinn Már snúi aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband