Einungis 11% endurnýjanleg orka

Stjórnmálamenn keppast við að segja okkur að við eigum að vera vistvænasta land í heimi. Við eigum að vera fyrirmynd annarra þjóða.Stjórnvöld hvetja okkur til umhugsunar og benda okkur á hversu nauðsynlegt sé m.a. að allir stefni á að aka um á reafmagnsbílum innan fárra ára.

Stjórnvöld benda á að orkan sem við framleiðum sé hrein græn orka sem sé endurnýjanleg. Við erum fyrirmyndarríkið þegar kemur að umhverfismálum.

Það vekur því furðu og ýmsar spurningar vakna hvers vegna við erum að selja upprunaábyrgðir til aðila sem menga með jarðefnaeldsneyti. Dæmið lítur þannig út aðn Ísland er einungis með 11% endurnýjanlega orku. En Ísland er með 55% jarðefnaeldsneyti í notkun og 34% af kjarnorku.

Það getur ekki annað verið en þetta skaði orðspor Íslands. Hvers vegna í óskupunum notum við það ekki og vekjum athygli á okkar grænu orku.

Það verður erfitt að fá almenning til að sannfærast í umhverfismálum ef stjórnvöld haga sér svona.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband