Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina.Populisaflokkarnir tapa fylgi

Kjósendur kunna að meta hvernig stjórnvöld taka á vandamálum sem herja á okkur samhliða Covid 19.Stjórnvöld hafa verið mjög ákveðin í sínum aðgerðum og veitt góðar upplýsingar um það sem gert er til að vinna að því að koma okkur í gegnum skaflinn.

Fólk kann einnig að meta að ríkisstjórnin er ekki með neinn þrýsing á almanna varnir eða heilbrigðisyfirvöld. Ríkisstjórnin treystir fagfólkinu eins og mikill meirihluti þjóðarinnar gerir. Það er því eðlilegt að ríkisstjórnin auki stuðning sinn um rúm 14% milli kannanna.

Það má einnig lesa út úr nýjustu könnun MMR að populistaflokkarnir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins tapa báðir fylgi. Á þessum tímum sér fólk í gegnum yfirboð,upphrópanir og sleggjudóma forystufólks þessara flokka.


mbl.is Stuðningur við ríkisstjórnina jókst töluvert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi áttar allt skynsamt fólk sig á hvaða populistum Fréttablaðið þjónar 

"Aðgerðapakkinn dugir ekki til"  - stórum stöfum á forsíðu án samkeppni við aðrar fyrirsagnir ásamt "viðtali" við populista dauðans
 

Grímur (IP-tala skráð) 23.3.2020 kl. 16:51

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvernig skilgreinið þið "populisma" ?

Guðmundur Ásgeirsson, 24.3.2020 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband