Frosti og Ólína þykjast vita betur en sóttvarnarlæknir og landlæknir

Það er hálf nöturlegt að lesa frétt á dv.is um það að Ólína Þorvarðardóttir og Frosti Sigurjónsson þykjast hafa sérfræðimenntun hvað gera eigi til að koma í veg fyrir smit Kórónu veirunnar.

Sem betur fer er almennt traust til þríeykisins,sem heldur blaðamannafund daglega og upplýsir okkur um stöðu mála.Það bendir allt til þess að almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld hald vel utanum um málin og taki réttu ákvarðanirnar.

Rétt að vekja athygli á því að bæði Frosti og Ólína eru fyrrverandi þingmenn. Í því sambandi hljótum við að fagna því að forystumenn ríkisstjórnarinnar hafi tekið þá ákvörðun að treysta þríeykinu,Víði,Þórólfi og Ölmu til að stýra aðgerðum sem þau gera af myndarskap.

Hugsið ykkur ef stjórnmálamenn eins og Frosti og Ólína væru við völd og og væru sjálf að stjórna aðgerðum.

Sem betur fer treystum við fagfólkinu,sem hefur benntun til að leiða okkur í gegnum þennan erfiða skafl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband