Gott hjá Bjarna og Svandísi

Það ber að fagna því að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir hafa nú stigið það skref að framlengja vaktaálagsaukanum hjá hjúkrunarfræðingum. Það hlýtur að vera gífurtlegt álag á heilbrigðisstéttum vegna Covid 19. Þetta hlýtur að auka líkurnar á því að aðilar nái samningi um nýjan kjarasamning við hjúkrunarfræðinga.

Þetta er jákvætt skref. Aftur á móti hlýtur það að koma til skoðunar að umbuna nú á þessum erfiðu tímum fkeiri stéttum innan heilbrigðiskerfisins vegna mikils álags á tímum Covid 19.

Þessi faraldur sýnir okkur hvað það skiptir miklu máli að heilbrigðisþjónustan sé í góðu lagi. Þá skiptir ekki öllu að hafa gott húsnæði og tæki. það skiptir öllu að hafa gott starfsfólk.


mbl.is Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga framlengdur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hingað til hafa laun í umönnunarstéttum ekki verið metin til fjár eins og álagið hefur verið á það fólk t.d. á elli og hjúkrunarheimilum.Laun í pólitíska geiranum eru metin mun betur eins og sést á launum þingmanna og sveitarstjórnarmanna,þessir aðilar hafa getað skammtað sér sjálfum tekjur vegna valda sinna í þjóðfélaginu.

Sigurgeir Árnason (IP-tala skráð) 5.4.2020 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 828283

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband