13.4.2020 | 16:56
Ágúst Ólafur skipar fyrsta sæti Populista
Á þessum erfiðu tímum hjá okkur hefur ríkt mikil samstaða í þjóðfélaginu. Þríeykið hefur mikinn stuðning þjóðarinnar í þeim aðgerðum sem gera þarf. Stjórnvöld hafa einnig góðan stuðning til að gera þær ráðstafanir í efnahagsmálum sem taldar eru nauðsynlegar. Aðeins örfá dæmi eru um að stjórnmálamenn komi með yfirboð til að reyna að slá sig til riddara. Sem betur fer ekki mikið um það.
Einn þingmaður hefu nú tekið ótvíræða forystu meðal Populista. Lýðskrum Ágústs Ólafar Ágústssonar þingmanns Samfylkingarannar slær út öll fyrri met.
Ólafur Ágúst vill að ríkið greiði tífalt fleirum listamannalaun en nú er. Sem sagt hann vill að 3500 manns verði á listamannalaunum,sem kostar ríkissjóð 6,5 milljarða.
Það verður erfitt fyrir aðra populista að toppa Ágúst Ógúst í yfirboðum.
Satt best að segja er Samfylkingunni vorkunn að hafa svona hugsandi mann í þingflokknum.
Leggur til tíföld listamannalaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það dettur engum almennilegum popúlista í hug að röfla um að hækka lisamannalaun. Þeir höfða til stærri kjósendahópa.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.4.2020 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.