Slagur í Framsókn?

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segist ekki útiloka formannsframboð í Framsóknarflokknum.Þetta segir hún í viðtali í Hlaðvarpi Viljans. Þetta hljkóta að teljast nokkur tíðindi þar sem ekkert hefur heyrst um að núverandi formaður Sigurður Ingi Jóhannsson sé á förum úr embættinu af eigin frumkvæði.

Margir Framsóknarmenn hafa eflaust áhyggjur af frekar slöku gengi flokksins í skoðunakönnunum og telja að undir forystu Lilju myndi flokknum vegna betur. Sumir voru svo bjartsýnir að Lilju myndi takast að sameina Framsóknarmenn að nýju og þar með væru dagar Miðflokksins taldir.

Eftir uppákomu Miðflokksmanna á Klaustursbarnum á sínum tíma,þar sem ákveðnir þingmenn létu ýmis miður falleg orð falla um Lilju eru engar líkur á því. Aftur á móti tækist Lilju sem formanni Framsóknarflokksins eflaust að ná mörgum fylgismanni Miðflokksins til baka í sinn gamla Framsóklnarflokk.

Það verður spennandi að fylgjast með þróun mála hjá Framsónarmönnum næstu mánuðina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Fullur reif á Klaustri kjaft,
karla ljótur flokkur,
æði stórt það axarskaft,
upp tók kona nokkur.

Þorsteinn Briem, 14.5.2020 kl. 11:34

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Allt hefur sinn tíma og Framsókn í dag tímaskekkja!

Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2020 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband