21.6.2020 | 18:54
Hvernig getur þessi maður veriðm forseti öflugasta ríkis heims
Á hverjum einasta degi þann tíma sem onald Trump hefur gegnt starfi forseta Bandaríkjanna hefur einhver vitlausa komið úr hans munni. Furðulegt að kjósnedur í USA hafi valið sér þennan mann sem forseta.
Hámark vitlausunnar er trúlega nú náð. Trump segir að það gangi ekki að sima svona mikið fyrir Covid 19. Það leiði bara af sér að smitum fjölgi. Því hefur henn gefið út fyrirskipun um að það verði dregið verulega úr öllum skimunum. Þannig megi fækka þeim sem verða veikir.
Er hægt að komast öllu lengra í vitleysunni?
Ætla kjósendur virkilega að kjósa Trump áfram sem sinn forseta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Very rich is Donald Trump,
not as smart as Forrest Gump,
a big fool,
never cool,
finally they will him dump.
Þorsteinn Briem, 21.6.2020 kl. 20:15
23.3.2016:
"Meirihluti Íslendinga myndi kjósa Hillary Clinton sem næsta forseta Bandaríkjanna ef þeir hefðu kosningarétt í landinu eða 53%.
Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar Maskínu.
Rúmlega 38% myndu hins vegar kjósa keppinaut hennar um að verða forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, Bernie Sanders.
Þá myndu 4-5% styðja auðkýfinginn Donald Trump sem notið hefur mests fylgis í forvali Repúblikanaflokksins."
Einungis um 5% Íslendinga myndu kjósa Donald Trump
Þorsteinn Briem, 21.6.2020 kl. 20:17
1.6.2020:
Um 96% Íslendinga vilja Biden frekar en Trump
Þorsteinn Briem, 21.6.2020 kl. 20:20
Biden hefur verið með meira fylgi en Trump í nær öllum skoðanakönnunum síðastliðin ár:
Donald Trump vs. Joe Biden
Þorsteinn Briem, 21.6.2020 kl. 20:24
16.7.2017:
"Donald Trump er óvinsælasti forseti Bandaríkjanna í sjötíu ár.
Einungis 36% Bandaríkjamanna segjast styðja forsetann nú þegar sex mánuðir eru liðnir frá embættistöku hans, samkvæmt könnun ABC og Washington Post.
Stuðningur við Trump minnkar um 6% frá því að hundrað dagar voru liðnir frá embættistöku hans í apríl.
Í sömu könnun telja einungis 38% þátttakenda að Trump hafi náð marktækum árangri í sínum helstu kosningamálum og tveir þriðju treysta honum ekki til að semja við aðra þjóðarleiðtoga fyrir hönd Bandaríkjanna."
Þorsteinn Briem, 21.6.2020 kl. 20:27
Trump verður endurkosinn því hann gerir færri vitleysur en hann talar um.
Hann er líka trygging fyrir heimsfriðinn því hann vill ekki stríð eins merin Hillary
Halldór Jónsson, 21.6.2020 kl. 21:31
there's no such thing as bad publicity - og Trump er bara alltaf í fréttum alls staðar um allan heim
ég efast um að venjulegt fólk viti hver Jo Biden er eða heitar hann ekki það?
Grímur (IP-tala skráð) 21.6.2020 kl. 21:52
Framkoma Donalds Trump er að verða sífellt undarlegri. Stundum virðist hann jafnvel ekki vera með fullum sönsum.
Verði hann ekki endurkjörinn, þá verða næstu forsetaskipti væntanlega söguleg og skrautleg.
Hörður Þormar, 21.6.2020 kl. 23:18
22.6.2020 (í dag):
"During the final Democratic primary debate in March Joe Biden pledged that he would choose a woman as his vice-presidential candidate."
Who will Biden pick as running mate? - BBC
Þorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 08:09
Þetta verður auðvelt hjá Trump. Alveg eins og að drekka vatn.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 22.6.2020 kl. 10:09
Auðmýkt sýnir aldrei hann,
alltaf Trump er bestur,
fólið sér til frægðar vann,
að flokkast sem tréhestur.
Þorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.