10.6.2008 | 21:52
STEFNAN AÐ LÆKKA EN HVAÐ?
Aðeins meira um hátt eldsneytisverð. Víða erlendis eru nú mikil mótmæli vegna gífurlegra hækkana á eldsneyti og hrópað er á að stjórnvöld geri eitthvað til að snúa þróuninni við áður en allt fer í kaldakol.Stjórnvöld hér á landi verða að gera eitthvað til að lækka eldsneytisverðið áður en mótmælaalda hefst að nýju. Þrátt fyrir að ríkið taki fasta krónutölu af hverjum lítra vaxa tekjur ríkisins mikið við hverja hækkun vegna virðisaukaskattsins. Ríkið og olíufélögin verða að taka saman höndum og sjá til þess að verð lækki. Rekstur heimilisbílsins,bílanna, er stór útgajladaliður hverrar fjölskyldu.
Í stefnuyfirlýsingur Sjálfstæðisflokksins stendur : " Sjálfstæðisflokkurinn telur að lækka eigi álögur á bifreiðaeigendur." Ég hef haft þá trú að Sjálfstæðisflokkurinn væri trúr sinni stefrnu, en því miður hef ég lítið orðið var við tilraunir til að standa við þetta. Vel má vera að Sjálfstæðismenn í ríkisstjórn hafi haft vilja til að lækka álögur á bifreiðaeigendur en Samfylkingin staðið gegn því að lækka álögur.Það væri allavega fróðlegt að fá upplýsingar hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn stendur ekki við þetta.
Ég held að fleiri Sjálfstæðismenn en ég vilji gjarnan að staðið verði við þetta stefnuatriði flokksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.