28.6.2008 | 22:25
EIGINHAGSMUNASEGGIR
Ég var að lesa Mannlíf. Í blaðinu er athyglisverð grein þar sem gerð er úttekt á stofnun félaga kringum prófkjör stjórnmálamanna. Tilgangurinn er að sleppa við að þurfa að skila bókhaldi og borga skatta. Stjórnmálamennirnir hafa sjálfir fundið gat á þeim lögum sem Alþingi setur og nýta sér þau til að sleppa við að upplýsa hvernig prófkjörin eru fjármögnuð. Með þessu móti eru ekki greiddir skattar af launum aðila sem vinna í prófskjörtbarúttunni og þiggja laun fyrir.Ríki og sveitarfélög verða af tekjum. Í úttekt Mannlífs má finna nöfn ráðherra. Einnig er á þessum lista að finna þrjá þingmenn Suðurkördæmis, sem stofnað hafa félög um sitt prófkjör.Svo gagnrýna þessir þingmenn aðra harðlega.
Fréttir um aðJón Ásgeir í baugi ætli sér að flytja einhjver félög til útlanda eru athyglisverðar. Hvers vegna þarf hann og hans félög ekki að lúta íslenskum lögum. Er Baugur búin að gleyma því að undirstöðurnar undir allt þeirra veldi voru skapaðar hér á Íslandi. Það vorum við hinir almemnnu borgarar sem sköpuðum þeirra grundvöll að velgengninni með því að versla við þeirra fyrirtæki. Að sjálsögðu gerðu Bónus og Hagkaup á sínum tíma mikið í því að lækka vöruverð á Íslandi. það þýðir amt ekki að menn geti leyft sér hvað sem er. Telji þeir á sér brotið geta þeir auðvitað reynt að leita réttar síns með skaðabótakröfum á hendur ríkisins, en að ætla að fara í fýlu og flytja fyrirtækin til útlanda er ansi aumt. Við sem höfum verslað við þá gegnum árin eigum það ekki skilið að Jón Ásgeir og félagar vilji frekar borga sína skatta og skyldur til útlendinga. Ætli Baqugur að standa sv ona að málum hljóta íslenskir neytendur að endurskoða það hvort rétt sé a'ð versla áfram við verslanir Baugs keðjunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.