KALDHÆÐNI

Tónleikar Náttúruvernasinna í Laugardalnum á laugardaginn hafa örugglega tekist vel þrátt fyrir að mæting hafi verið undir væntingum forsvarsmanna. þeir reiknuðu með allt að 100 þús. áhorfendum en þeir voru um 30 þús.

Auðvitað er það hið besta mál að anstæðingar stóriðjuframkvæmda veki athygli á málstað sínum  á þennan hátt. Aftur á móti var það ansi kaldhæðnislegt þegar fréttir bárust af því að eitt helsta verk borgarstarfsmanna var að þrífa upp ÁLDÓSIR eftir samkomugesti. Kannski vakna mótsgestir upp við að til að drekka Coca Cóla frá bandaríska stórfyrirtækinu verður að nota áldósir sem álgreifarnir framleiða og nota þarf orku til að svo geti orðið. Já ansi er þetta nú skondið eða kaldhæðnislegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband