4.7.2008 | 18:00
SKRÍTIÐ RÉTTLÆTI.
Stundum finnst manni vinnubrögð stjórnvalda eilæitið undarleg þótt ekki sé meira sagt. Stjórnvöld vinna að því að taka á móti erlendu flóttafólki og bjóða því að setjast að hér á landi. Að sjálfsögðu gott mál. Rökin eru hömungar fólksins og þau ekki enga möguleika á að snúa til baka og lifa í sínu heimalandi. Rökin eru að við Íslendingar þótt fáir séu getum rétt okkar litlu hjálparhönd til að gera nokkrum einstaklingum lífið bærilegt. Það á að vera okkar skylda.
Svo kemur svona frétt. Við rekum fólk úr landi þótt við vitum að engin framtíð býður viðkomandi og miklar líkur á að einstaklingurinn verði tekin af lífi.
Eru ekki fallegu orðin um að taka vel á móti flóttafólki dálítið hræsnisleg meðað við ákvörðun stjórnvalda núna.
![]() |
Ráðherra viðurkenni mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 828881
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt það sem ég var að hugsa. Þetta er ansi kaldhæðnislegt. Mér finnst þetta furðulegt að við séum með innflutning á flóttafólki en þegar einhver sem kemur hingar sem á hér barn og konu (ólögleg reyndar) þá er honum kastað í fangelsi og út næsta dag. Við erum greinilega ekki svo góð í okkur eins og var haldið fram með flóttafólkið. Nú fer maður að hallast að því að það hafi verið einungis pólitísk ástæða á bak við þessa 60 flóttamenn sem koma hingað á næstu mánuðum.
Björg (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 18:56
Sammál þér. Þetta er ótvíræður tvískinnungur.
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.7.2008 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.