SKRÍTIÐ RÉTTLÆTI.

Stundum finnst manni vinnubrögð stjórnvalda eilæitið undarleg þótt ekki sé meira sagt. Stjórnvöld vinna að því að taka á móti erlendu flóttafólki og bjóða því að setjast að hér á landi. Að sjálfsögðu gott mál. Rökin eru hömungar fólksins og þau ekki enga möguleika á að snúa til baka og lifa í sínu heimalandi. Rökin eru að við Íslendingar þótt fáir séu getum rétt okkar litlu hjálparhönd til að gera nokkrum einstaklingum lífið bærilegt. Það á að vera okkar skylda.

Svo kemur svona frétt. Við rekum fólk úr landi þótt við vitum að engin framtíð býður viðkomandi og miklar líkur á að einstaklingurinn verði tekin af lífi.

Eru ekki fallegu orðin um að taka vel á móti flóttafólki dálítið hræsnisleg meðað við ákvörðun stjórnvalda núna.


mbl.is Ráðherra viðurkenni mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt það sem ég var að hugsa. Þetta er ansi kaldhæðnislegt. Mér finnst þetta furðulegt að við séum með innflutning á flóttafólki en þegar einhver sem kemur hingar sem á hér barn og konu (ólögleg reyndar) þá er honum kastað í fangelsi og út næsta dag. Við erum greinilega ekki svo góð í okkur eins og var haldið fram með flóttafólkið. Nú fer maður að hallast að því að það hafi verið einungis pólitísk ástæða á bak við þessa 60 flóttamenn sem koma hingað á næstu mánuðum.

Björg (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 18:56

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Sammál þér. Þetta er ótvíræður tvískinnungur.

Svanur Gísli Þorkelsson, 5.7.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband