OF LANGT GENGIÐ.

Auðvitað hafa allir rétt á að mótmæla sé það gert á friðsamlegan og málefnalegan hátt. Hvað vald hafa þessi ungmenni til að stöðva vinnu hér á Íslandi. Ákvarðinir um framkvæmdir í Helguvík hafa verið teknar af aðilum sem hafa vald til þess.Hvort sem mönnum líkar það betur eða verr hafa þeir sem ráða tekið ákvörðun um að byggja álver í Helguvík. Sú framkvæmd nýtur yfirgnæfandi stuðnings íbúa á Suðurnesjum og víðar. Einhver samtök sem mest megnis eru skipuð erlendu fólki hafa ekkert leyfi til að stöðva framkvæmdir hvort sem það er stuttan eða langan tíma. Haldi þetta áfram hljóta yfirvöld að eiga þann eina kost að vísa fólkinu úr landi.
mbl.is Stöðvuðu vinnu í Helguvík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta blessaða unga erlenda fólk þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af atvinnulífinu á Suðurnesjamenn. Það hlýtur að vera eðlilegt að heimamenn þar fái að ráða sinni atvinnuppbyggingu.Það er horft til framtíðar,þetta er einn liður í að koma þjóðinni til hjálpar í þeim efnahagsvanda sem er í þjóðfélaginu. Hvernig kom þetta unga fólk til landsins? Einhverja orku og efni hefur nú þurft til að búa til farartækin sem þau komu með.

Sig.Jónsson (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband