HVERS KONAR FRAMTÍÐARHEIMUR ?

Ég las á forsíðu Moggans á laugardaginn stutta frétt sem vakti athygi. Fyrirsögnin á greininni er: "Hundrað ára mæður". Þar er fjallað um það að innan þriggja áratuga munu 100 ára konur geta eignast börn. Mér var nú hugsað til þess,hvernig fer þetta með velferðakerfið okkar.Hugsið þið ykkur sama konan getur þannig verið á lífeyrissjóðsgreiðslum,fengið ellistyrk og aðrar bætur vegna aldurs en jafnframt fenið fæðingarstyrk og barnabætur.Þetta er að verða skrítinn heimur.

Í framtíðinni hljóta líka dvalarheimili aldraðra að breytast. Reikna verður með að það verði fæðingarstofa, leikherbergi fyrir börn og rennibraut og rólur á lóðinni. Hvernig heimur verður þetta í framtíðinni.Mun þá fjölskyldan heimsækja mömmu,ömmu, langömmu og nýfædda barnið.?

Ljósmæður og aðrir í heilbrigðisþjónustunni ættu að gleðjast. Það verða nægjanleg verkefni í framtíðinni. Svo er það spurningin, hvers vegna er verið að pæla í svona hlutum. Varla hefur nú verið gert ráð fyrir að 80-100 ára gamlar konur væru að standsa í því að fjölga mannkyninu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband