24.7.2008 | 10:47
VIÐ BORGUM FLOTTHEITIN
Einhvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að heimsmarkaðsverð og gengi krónunnar virki mikið meira í aðra áttina hjá olíufélögunum. Alla vega finnst manni lækkanir koma seinna til framkvæmda heldur en hækkanir.
Annars er ef til vill ekkert skrítið að verð á eldsneyti þurfi að vera ansi hátt hjá stóru olíufélögunum.Sjáið öll flottheitin á bensínstöðvunum. Einhver verður að borga allan kostnaðinn og það gera ekki aðrir heldur en við neytendurnir.Og það eru nú ekki margir metrarnir á milli stöðvanna á stór Reykjavíkursvæðinu.
![]() |
Bensínverð úr takti við heimsmarkaðsverð? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 828841
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Sigurður, ég er þér hjartanlega sammála það virðist vera erfiðara fyrir félögin að lækka en hækka eldsneyti. Þetta á reyndar einnig við um aðrar vörur í verslunum.
PS. Góð greinin þín um pabba þinn í Sjómannadagsblaðinu, þetta hefur verið ótúlegt afrek hjá honum á sínum tíma. Það er gaman og gott að halda þessu á lofti og þessar frásagnir eru hvergi betur geymdar en í Sjómannadagsblaði Vesrmannaeyja.
kær kveðja SÞS
kær kveðja SÞS
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.7.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.