VIÐ BORGUM FLOTTHEITIN

Einhvern veginn hefur maður það á tilfinningunni að heimsmarkaðsverð og gengi krónunnar virki mikið meira í aðra áttina hjá olíufélögunum. Alla vega finnst manni lækkanir koma seinna til framkvæmda heldur en hækkanir.

Annars er ef til vill ekkert skrítið að verð á eldsneyti þurfi að vera ansi hátt hjá stóru olíufélögunum.Sjáið öll flottheitin á bensínstöðvunum. Einhver verður að borga allan kostnaðinn og það gera ekki aðrir heldur en við neytendurnir.Og það eru nú ekki margir metrarnir á milli stöðvanna á stór Reykjavíkursvæðinu.


mbl.is Bensínverð úr takti við heimsmarkaðsverð?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Sigurður, ég er þér hjartanlega sammála það virðist vera erfiðara fyrir félögin að lækka en hækka eldsneyti. Þetta á reyndar einnig við um aðrar vörur í verslunum.

PS. Góð greinin þín um pabba þinn í Sjómannadagsblaðinu, þetta hefur verið ótúlegt afrek hjá honum á sínum tíma. Það er gaman og gott að halda þessu á lofti og þessar frásagnir eru hvergi betur geymdar en í Sjómannadagsblaði Vesrmannaeyja.

kær kveðja SÞS 

kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.7.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband