HVAÐ GERA SJÁLFSTÆÐISMENN ?

Það hlýtur að vera erfitt fyrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins að kyngja þessari ákvörðun umhverfisráðherra. Þeir sem fylgjast lítið með stjórnmálum myndu örugglega halda að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin væru ekki saman í ríkisstjórn. Það er varla hægt að sýna Samfylkingunni endalausa þolinmæði.

Það er með ólíkindum ef það á að koma í vegt fyrir atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Það er einnig grafalvarlegt ef Samfylkingin ætlar að hunsa vilja heimamanna til þess að efla byggðina.


mbl.is Ákvörðun ráðherra kom mjög á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Helgason

Sammála, það er ljóst að ef Sjálfstæðismenn ætla sér að fá einhverja kosningu í NA kjördæmi, þarf að berja í borðið. Það sýnist mér Kristján Þór nú vera búinn að gera.

Nú þarf að fara að stað með ríkisframkvæmdir til að örva atvinnulíf, öll skref í aðra átt eru feilspor.

Guðni Helgason, 1.8.2008 kl. 11:04

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það er grafalvarlegt ef Samfylkingin heldur áfram að hundsa kosningaloforð. Vonandi er þetta fyrsta skrefið í rétta átt.

Villi Asgeirsson, 1.8.2008 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband