3.8.2008 | 13:52
VEIT FORSETINN AF ÞESSU ?
Hér er sko almennilegur lúxus á ferðinni. Ég held m.a.s. að þetta hljóti að vera mun flottara heldur en ferðast með einkaþotu. Hér hlýtur að koma gott tækifæri fyrir Ólaf Ragnar nýbakaðan forseta til næstu fjögurra ára að fá ferðamáta við sitt hæfi. Um borð hljóta að vera almennilegir auðmenn,sem gaman væri fyrir forsetann að kynnast í bland við þá íslensku. Þetta hlýtur að vera ferðamáti sem hæfir okkar forseta, er það ekki?
600.000 aðra leiðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Talandi um einkaþottur þá findist mér alveg sjáfsagt að ríkið ætti td eina Gulfstriem þotu til afnota fyrir æðstu yfirmenn ríkisins. Það er bara eðlilegt og sjálfsagt að svo sé.
Vilja menn virkilega sjá forsetan okkar sníkjandi far með öðrum einkaþotum eða að hann þurfi að kúldrast innan um grenjandi og ælandi krakka með Express??
óli (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 17:49
Mér finnst bara allt í lagi að fyrirmenn séu á almennu farrými.
Skattborgari, 3.8.2008 kl. 18:52
Viljum við Íslendingar að forsetaembættið verði eins og hjá kóngafólkinu með öllu þeirri sýndarmennsku sem fylgir því.
Sig.Jónsson (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.