BUSH STEFNAN ÁFRAM

Þessi könnun sýnir hversu Bandaríkjamenn eru íhaldssamir og miklir drottnunarsinnar yfir öðrum.Það er merkilegt að helmingur þjóðarinnar skuli vilja halda áfram með Bush stefnuna þrátt fyrir að þjóðin hafi glatað miklu áliti í heiminum vegna stríðsrekstursins í Írak og víðar.Efnahgslífið er í djúpri lægð,samt lítur alveg eins út fyrir að Bandaríkjamenn muni velja fyrrverandi stríðshetju og mann lengst til hægri sem forseta,sem þar að auki er komin á áttræðisaldur.

Það er mjög einkennilegt ef Bandaríkjamenn ætla sé ekki að nota tækifærið í kosningunum og kjósa ferskleikann sem fylgir Obama. Verði hann kosinn er líklegt að Bandaríkjamenn breyti um stefnu t.d. varðandi stríðsrekstur í öðrum löndum. Maður hefði nú ímyndað sér að þeir veldu þann kostinn og kannski gera þeir það, en eins og könnunin sýnir eru alveg eins miklar líkur á að stefna Bush og jafnvel enn harðari verði fyrir valinu. Það eru ekki góðar fréttir fyrir heimsbyggðina.


mbl.is Frambjóðendur hnífjafnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband