ENGIN MISKUNN HJÁ KOMMUNUM

Kínversku kommarnir sýna enga miskunn. Fólkið borið út ef það mótmælir nýjum byggingum. Ég er hræddur um að Ólafur borgarstjóri ætti ekki uppá pallborðið hjá alræðsstjórninni í Kína.Honum tækist örugglega illa að vernda gömul hús í Peking.

Ég held að menntamálaráðherra og forsetinn ættu að nota tækifærið í ferð sinni á Olympíuleikana til að kynna sér þetta ástand.

Nú er líka komið gott tækifæri fyrir samtökin Saving Iceland til að pakka saman og fara til Kína með sín handjárn og hlekkja sig við gömlu húsin. Það væri fróðlegt að sjá hvaða viðtökur þau myndu fá í Kína,hlekkjuð með spjöldin Saving China. Ekki á ég nú von á að þau myndu fá eins meðferð þar og hér.


mbl.is Mótmæli við Torg hins himneska friðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband