7.8.2008 | 23:55
ÓTRÚLEGAR TÖLUR
Nýjasta skoðanakönnun um fylgi flokkanna í Reykjavík sýna alveg hreint ótrúlegar tölur. Borgarstjóri sem hafttækifæri í nokkra mánuði að vera í sviðsljósinu nær aðeins 1,8% fylgi. Þetta er örugglega einsdæmi og sýnir svo ekkert fer milli mála hversu gjörsamlega honum hefur mistekist að ná til fólks.Sjálfstæðisflokkurinn geldur fyrir meirihlutasamstarfið með Ólafi. Það hafa ekki oft sést svona tölur í skoð-anakönnunum hvað varðar Sjálfstæðisflokkinn. Nú eru það bæði gamlar og nýjar staðreyndir að Sjálfstæðisflokkurinn mælist alltaf með meira fylgi í skoðanakönnunum heldur en í kosningum. Miðað við þá staðreynd er flokkurinn að bíða afhroð svo vægt sé til orða tekið. Auðvitað er ákveðin hætta að þetta hafi áhrif á fylgi flokksins á landsvísu.
Þrátt fyrir að Hanna Birna hafi tekið við skilar það engu vegna þess hversu borgarstjóri virkar illa á fólk. Framkoma hans í fjölmiðlum hefur vakið furðu ásamt einræðislegum vinnubrögðum,sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf svo að bera ábyrgð á. Þau ætla að verða dýrkeypt asnaprikin hjá Vilhjálmi og Kjartani að stofna til þessa meirihluta.
Svo spyr maður sig. Hvernig verður Ólafur F. í samstarfinu eftir að hann hverfur úr stól borgarstjóra. Ég sé það einhvern engan vegin ganga upp að hann leyfi Hönnu Birnu að blómstra sem borgarstjóra. Ólafur hefur svo furðulegar skoðanir á mörgu,að eftir að hann hverfur úr stól borgarstjóra sér maður ekki hvernig hann verður til friðs í samstarfi.
Eina leiðin til að komast út úr þessum hremmingum verður að hafa opið prófkjör og reyna að fá frambærilegt fólk til að bjóða sig fram. Þeir sem nú sitja mega ekki falla í þá gryfju að ætla að láta stilla sér upp áfram.Þeir verða að sýna það í opnu prófkjöri að þeir njóti trausts til þess að sitja áfram.
Tæp 2% borgarbúa kysu F-lista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkur geldur ekki fyrir meirihlutasamstarf með Ólafi - hann uppsker eins og hann sáir með algjöru getuleysi sínu til að sinna nokkru máli!!!
Steingrímur Jónsson (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.