8.8.2008 | 22:09
HVAR ERTU GEIR ?
Fjölmiðlar gera nokkkuð úr því sem þeir kalla frumkvæði forystu ASÍ að nýrri þjóðarsátt. RUV lætur þess jafnframt getið að fréttastofan hafi árangusrlaust reynt að ná í Geir Haarde forsætisráðherra í 3 daga án þess að hann svari.
Í gamla daga var sú kenning höfð uppi að þegar efnahagsvandi steðjaði að þjóðinni væri höfuðatriði að leiðtogi stjórnarinnar rædi við þjóðina,gerði henni grein fyrir vandanum og undirbyggi hana fyrir væntanlegar aðgerðir.Á þann hátt skildi þjóðin mun betur aðgerðirnar.
Það fer ekki fram hjá neinum að gífurlegar breytingar urðu snögglega í okkar efnahagslífi,þetta er ekki staðbunbdið við Ísland. Vandamálin eru engu minni í hinum stóra heimi.Við viljum samt trúa því að okkar möguleikar séu betri en margra annarra að vinna sig útúr vandanum.
Það er mikilvægt að ná sem mestri samstöðu til að vinna sig útúr vandanum. Þjóðin á rétt á því að forsætisráðherra sé reiðubúinn til þess að ræða við fjölmiðla, gera grein fyrir vandanum,búa okkur undir aðgerðir og stappa í okkur stálið.Geir er fyrirliðinn og þarf að ræða við okkur sem oftast á þessum tímum. Hann á að notfæra sér hvert tækifæri sem gefst til að koma fram í fjölmiðlum.
Við sem höfum kosið Sjálfstðisflokkinn og Geir sem formann treystum á að hann leiði þjóðina útúr vandanum.
Fagnar frumkvæði ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.