FÁRÁNLEGT HJÁ ÓLAFI F.

Að ætla sér að ráða  Gunnar Smára Egilsson,sem einhvers konar upplýsingafulltrúa og aðstoðarmann hjá Reykjavíkurborg lýsir best vinnubrögðum Ólafs F.borgarstjóra. Gunnar Smári hefur verið í fremsta flokki manna sem hafa úthúðað Sjálfstæðisflokknum og forustu hans. Að láta sér detta í hug verandi í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokknum að ráða Gunnar Smára í toppstöðu er með ólíkindum. Oafn á allt annað hlýtur þetta að hafa verið kornið sem fyllti mælinn.

Vonandi verða næstu fréttir að Ólafur F. verði ekki áfram borgarstjóri og að nýr meirihluti taki við stjórninni.


mbl.is Borgarfulltrúar segja fátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Margrét Sverrisdóttir sýndi mikla ábyrgð að vilja ekki starfa með Ólafi F. Magnússyni eftir  að hann sveik hana og meirihlutan sem var síðast  undir stjórn Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra.

Ef borgarstjórinn vil Reykjavík vel er best fyrir hann að hann dragi sig í hlé út þetta kjörtímabil svo hægt verði að koma á sama meirihluta aftur þá með Margréti eða Dag sem borgarstjóra. Það ætti ekki að standa í Framsóknarflokknum að vilja það svona þegar horft er heilt yfir.

Baldvin Nielsen Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828267

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband