15.8.2008 | 11:56
SJÓNHVERFINGAR DAGS HALDA ÁFRAM.
Ég sá á sjónvarpsstöð í gær að Dagur B. Eggertsson heldur áfram að tala um það að nú ætti að kjósa að nýju í borginni. Dagur veit nákvæmlega eins vel og ég að samkvæmt sveitarstjórnarlögum er það ekki hægt. Hv er er þá tilgangurinn hjá Degi að vera með þennan frasa við öll tækifæri ?
Þetta er algjört ábyrgðaleysi. Sveitarstjórnarmönnum ber skylda til að mynda starfshæfan meirihluta. Reykjavík er ekki eina sveitarfélagið þar sem meirihluti hefur sprungið. Ég kannast ekki við að forystumenn í sveitarstjórnum hafi gefið það út að þeir gætu ekki og neituðu fyrirfram að vinna með öðrum.
Ábyrgðaleysi Dags og Svandísar fellst í því að gefa það út að samstarf við Sjálfstæðisflokkinn komi ekki til greina. Þar með er útilokað að hægt sé að mynda meira en eins manns meirihluta.Það hljóta fleiri og fleiri að sjá það að skrípaleikurinn og ábyrgðaleysið gagnvart stjórn Reykjavíkurborgar liggur fyrst og fremst hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum.
Miðað við stöðuna kom ekkert annað til greina en meirihluti Sjálfstæðisflokks og Vinsgtri grænna vegna fáránlegra yfirlýsinga Dags og félaga. Það eru þau sem hafa sýnt algjört ábyrgðakleysi.
Formennirnir voru kjölfestan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:58 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fólk sem kjörið er í sveitarstjórn eins og Dagur og Svandís geta ekki leyft sér að gefa ut yfirlýsingar að það komi ekki til greina að mynda meirihluta með Sjálfstæðisflokknum. Það er skylda sveitarstjkórnarmanna að það sé til staðar starfhæfur meirihluti. Þau sjálf útilokuðu að Sjálfstæðisflokkurinn gæti unnið með öðrum en Framsókn. Dagur var sjálfur búinn að gefa út yfirlýsingar um að Ólafur ætti ekki afturkvæmt í Tjarnarkvartettinn. Það er ábyrgðarleysi að útiloka samstarf við einhvern flokk fyrirfram. Það kalla ég ábyrgðarleysi.
Sigurður Jónsson, 15.8.2008 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.