21.8.2008 | 12:40
DAGUR VANDAMÁLIÐ.
Enn heldur Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi áfram að tala og tala. Hann hrópar að atkvæði hafi verið misnotuð í pólitískum hráskinnsleik Ég held að Dagur geti nú á engan hátt undanskilið sig sjálfan í þeim skollaleik sem hann hefur stundað í pólitíkinni í ReykjavíkÞað er nú svo að það eru kosnir 15 borgarfulltrúi og til að mynda starfhæfan meirihluta þarf 8 borgarfulltrúa. Þegar Björn Ingi sleit meirihlutastarfinu við Sjálfstæðisflokkin lá Degi og Svandísi svo mikið á að mynda meirihluta að ekki var haft fyrir því að koma sér saman um málefnalista. Heitir þetta að starfa á ábyrgan hátt.Aðalatriðið var í huga Dags að ná í valdastól,málefnin skiptu engu.
Hvað var meirihluti Dags stór. Hann var 8 manna meirihluti.
Hvers vegna varð meirihluti nr. 3 til? Samkvæmt því sem Ólafur F.sagði var ekki hlustað á hans málefni. Þarna kom einmitt í ljós veiki punkturinn að Dagur myndaði meirihluta án þess að semja um málefnin.
Varðandi nýjasta meirihlutann segir Dagir nú Sjálstæðismenn höfðu ekki fyrir því að ræða við okkur Svandísi um að leysa stjórnarkreppuna. Bíddu nú við. Fólk hlýtur nú að sjá á hverju Dagur byggir sinn málflutning. Hann hefur gefið það út í tíma og ótíma að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum.Sama hefur Svandís einnig gert. Þá voru nú ekki miklir möguleikar fyrir Sjálfstæðisflokkinn að mynda nýjan meirihluta nema með Framsókn.
Það liggur nefnilega alveg ljóst fyrir og allir viðurkenna að samstarf við Ólaf F. gekk ekki upp. Tjarnarkvartettinn hefði ekki verið myndaður með Ólafi F. Það hefði nú ekki verið hægt að mynda meirihluta nema hafa 8 borgarfulltrúa.
Merkilegt að Dagur sem segist eingöngu hugsa um málefnin var ekki tilbúin að reyna að endurvekja R-listann og gera samkomulag um að bjóða þannig fram í næstu kosningum.Skrítin afstaða hjá manni sem segist eingöngu vinna af ábytgð og málefnum en ekki valdagræðgi.
Ég held að sá tími sé í vændum að fólk komi til með að sjá í gegnum orðagjálfur Dags borgarfulltrúa og leiðtoga Samfylkingarinnar.
Atkvæði misnotuð í pólitískum hráskinnaleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kom fram á borgarstjórnarfundi í dag, frá einum sem var aðili að Tjarnarkvartettinum að Dagur hefði ekki getað haldið utan um þann meirihluta sem ekki gat komið sér saman um stefnuskrá þá hundrað daga sem þeir sátu, því hann var bara fyrir framan spegilinn að greiða sér í stað þess an nota tímann í að leysa þau ágreiningsefni sem uppi voru.
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.