EINS GÓÐUR SÁLUSORGARI ?

Já,ekki er nú öll vitleysan eins.Skelfing hlýtur það nú að vera ópersónulegt að panta drykkinn hjá einhverju vélmenni. Margir hafa það nú fyrir sið að spjalla við barþjóninn um sín persónulegsustu mál. Allavega hefur maður séð það í mörgum bíómyndum. Spurning hvort vélmenn séu eins góðir sálusorgarar og þessir hefðbundnu barþjónar.

Það er reyndar skelfileg hugsun hvernig þessi þróun er að verða. Spurning hvort við erum ekki að stefna okkur út á hættulega braut. Smám saman verða vélmennin það klár að þau fara að hugsa sjálfstætt. Þá styttist í það að þau taka völdin af mannfólkinu. Svo er það auðvitað stóra spurningin hvort það væri nokkuð verra.

Ætli t.d. ástandið myndi nokkuð versna í borgarstjórninni þótt þar sætu 15 vélmenni. Það er spurning.


mbl.is Biðin eftir bjórnum stytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband