NÚ ER GAMAN.

Það hefur verið hreint stórkostlegt að fylgjast með handboltalandsliðinu.Það hafa örugglega ekki verið margir sem voru að vinna frá og með hádeginu í dag. Þvílík stemming að fylgjast með leiknum á móti Spánverjum. Að komast í úrslitaleikinn er hreint frábær árangur.

Nú held ég að allir landsmenn leggi ágreiningsmálin til hliðar og allir fylgjast með strákunum okkar. Þjóðarstoltið er mikið enda höfum við efni á því. Á svona stundumn sleppir maður því að blogga um pólitína og allt það sem henni fylgir. Áfram Ísland.

 


mbl.is Íslenska þjóðin fagnar sigri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband