31.8.2008 | 19:54
HVERS VEGNA SEMST EKKI ?
Einhvern veginn botnar maður alls ekkert í því hvers vegna ekki er hægt ná samningum við ljósmæður.Samkvæmt fréttum í fjölmiðlum fara ljósmæður að fá menntun sína metna í launum til samræmis við þær stéttir sem eru með sambærilega menntun.Ekki getur þetta nú talist vera ósanngjarnt.
Ég hef áður skrifað um nauðsyn þess að stokka upp spilin í þessum kjaramálum. Það gengur ekki að það sé verulegur launamunur á starfsstéttum sem hafa sambærilega menntun. Það hlýtur nú að vera ansi mikil ábyrgð og samviskusemi sem ljósmæður þurfa að sýna í sínu starfi.
Auðvitað er gott ef ríkið ætlar að byggja stærra og tæknivæddara sjúkrahús á næstu árum. En það hefur nú ósköp lítið að segja ef verulegu hluti starfsfólksins treystir sér ekki að starfa vegna lélegra launa.
Ég trúi ekki öðru en Guðlaugur Þór,heilbrigðisráðherra, komi nú að þessari deilu við ljósmæður og leysi málin á farsællegan hátt. Hann hefur örugglega þjóðina með sér í því.
Ljósmæður svartsýnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.