5.9.2008 | 17:29
LÁTIÐ YKKUR EKKI DETTA ÞAÐ Í HUG.
Það kemur ekki á óvart að auglýsingin um forstjóra Landsvirkjunar skuli vekja athygli. Það er heldur ekkert skrítið að menn skuli nú vera farnir að spekúlera og spá hver hnjótið hnossið.
Friðrik forstjóri hefur verið einstaklega flottur í þessu starfi og hefur mikla forystuhæfileika. Það hefur sýnt sig að það var rétt ákvörðun á sínum tíma að ráða hann í þessa mikilvægu stöðu.
Það kemur manni dálítið á óvart að umsækjendum skuli heitið trúnaði. Það er nú ekki vaninn hjá hinu opinbera og ég hélt að það mætti hreinlega ekki. Sennilega gildir ekki þessi regla um Landsvirkjun en óneitanlega vekur þessi aðferð um spurningar,hvort eitthver pólitískt ráðningarferli sé í gangi.
Það vakti óneitanlega athygli mína viðtalið sem ég sá við Viljálm Þ. Vilhjálmsson,forseta borgarstjórnar og fyrrverandi borgarstjóra. Þar gefur hann fyllilega í skyn að hann sé að skoða það að sæjka um forstjórastöðuna.
Ég er svo aldeilis hissa. Dettur Vilhjálmi virkilega í huga að sækja um stöðuna miðað við það sem undan er gengið í borgarmálunum. Klúðrið í REI málinu af hans hálfu er nú varla til þess að skapa trú á forstjórahæfileikum. Klúðrið í myndun meirihlutans með Ólafi F. af hans frumkvæði er varla gleymt.
Það eru heil miklar líkur á því að Hanna Birna,borgarstjóri,nái að vinna aftur upp traust og fylgi borgarbúa.
Sjálfstæðisflokkurinn má ekki eyðileggja það með því að úthluta Vilhjálmi forstjórastöðu Landsvirkjunar. Það væri skandall miðað við það sem á undan er gengið.
Enn og aftur trú ég á að Sjálfstæðisflokkurinn sýni nú að fólk á að geta treyst flokknum til að vinna rétt að málum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að Landsvirkjun sæki næsta forstjóra úr hópi fjölmargra hæfra starfsmanna fyrirtækisins í stað pólitíkusa sem hafa fengið nóg af dægurþrasinu. Áður en núverandi forstjóri var ráðinn, þá höfðu menn unnið sig upp innan fyrirtækisins og átti Jóhann Már Maríusson að fá stólinn, þegar Friðrik var ráðinn. Síðan hefði líklegast Örn Marinósson færst í biðsætið o.s.frv. En nú er búið að binda endi á svona ferli.
Það er eitthvað sem segir mér að búið sé að eyrnamerkja einhverjum starfið, þar sem til viðbótar við almennar kröfur til forstjóra var gerð krafa um góða þekkingu á fjármálum. Ég held aftur að það skipti meira máli að fá einstakling sem hefur lipurð til að lenda málum farsællega. Sérstaklega þeim sem snúa að nýtingu viðkvæms lands undir virkjanir vegna stóriðju.
Marinó G. Njálsson, 5.9.2008 kl. 18:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.