7.9.2008 | 16:15
SAMMÁLA KALLINUM MEÐ HATTINN.
Nú er Egill Helgason byrjaður aftur með Silfrið. Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir okkur áhugafólk um stjórnmál. Þessi þáttur var kannski ekkert sérstaklega krassandi enda fyrsti þáttur eftir sumarleyfi.kki á ég nú von á öðru en veturinn verði skemmtilegur. Allavega hlýtur að verða um margt að ræða og spjallarar ábyggilega ósammála um margt. Agli Helgasyni tekst að gera þessa þætti bæði fróðlega og skemmtilega.
Yfirleitt er ég nú ekki sammála því sem Reynir Traustason,ritstjóri,er að setja fram. Í dag var ég honum þó sammála. Það er alveg rétt að það sem helst má finna að ríkisstjórninni varðandi efnhagsmálin er að hún talar lítið til þjóðarinnar. Það er mjög nauðsynlegt að skýra betur út fyrir okkur ástandið.Forystumenn ríkisstjórnarinnar þurfa að peppa upp fólkið og fá það til að standa saman um aðgerðir.
Það lítur mjög illa út að einu hörkuna sem stjórnin sýnir er gagnvart ljósmæðrum og Breiðavíkurdrengjunum. Þjóðin stendur með þessum hópum og vill að stjórnvöld geri vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér Sigurður. Þú hittir alveg naglann á höfuðið. Það er alveg útí hött hjá forsætisráðherra að agnúast þetta útí Breiðavíkurdrengi þó þeir séu auðvitað ekki sáttir með þesar smánarbætur. Þetta er sko ekki uppá hund, eins og það heitir ! Þetta þarf að verða miklu rausnarlegra. Menn sjá nú bara tug- og hundruða milljóna starfslokasamninga spillingar- burgeisanna fyrir sér. En ég er nú ekki að tala um þau ósköp samt, bara að þessa menn muni eitthvað um þetta og að þetta geti hjálpað þeim eitthvað sem um munar seinni hluta ævinnar. Þetta er bara skammarlegt og ætli ríkið eigi svo ekki eftir að taka af þessu fullan tekjuskatt og svo líka skerða örorkubætur og annað, það væri alveg eftir þessari ofrausn, sem hvergi mátti nefna !
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.