17.9.2008 | 13:03
TVÆR ÓLÍKAR FRÉTTIR.
Þær voru aldielis ólíkar tvær fréttir sem ég sá í morgun varðandi ástandið í efnahagsmálunum. Annars vegar var frétt frá greiningardeild Glitnis og hins vegar frétt frá Ráðgjafaþjónustu heimilanna.
Fyrirsögnin um Glitni var: " Heimili í landinu sterk og vel búin undir niðursveifluna".
Fyrirsögnin um Ráðgjafaþjónustuna: "Almenningur í vanda. Langur biðlisti hjá Ráðgjafaþjónustu um fjármál heimilanna".
Eflaust eru mörg heimili ágætlega búin undir það að taka á sig niðursveiflu og geta vel lifað af. Ég træui t.d. ekki öðru en að allur hópurinn í útrásargeiranum sem haði nokkrar milljónir á mánuði og með starfslokasamninga upp á tugi milljóna fyrir "vel unnin störf" sé ágætlega undir það búin að taka á sig nokkra kjaraskerðingu.
En hvað með stóran hóp almennings. Gífurlegu fjöldi hefur fjárfest í íbúðarhúsnæði á síðustu misserum. Lánin hækka á hverjum degi vegna verðtryggingar. Afborgun af lánunum hækkar um þúsundir á hverjum mánuði. Fasteignaverð lækkar. Jafnvel þó fólk vildi reyna að selja þá er markaðurinn nánast frosinn. Nú selji fólk þá þarf annað húsnæði og ekki er leiguhúsnæði gefið.
Fólk sem er með lágar tekjur og það er stór hópur á ekki auðvelt með að taka á sig verulega kjaraskerðingu.
Ég held því að greiningardeil Glitnis alhæfi nokkuð mikið í þessum efnum að heimilin í landinu sé vel undir það búin að taka á sig niðursveifu. Sum eru það en mörg heimili eru það alls ekki,
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er víða hart í ári
Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.