HVERS VEGNA ÞESSI MUNUR ?

Frá því í júlí hefur verð á eldsneyti lækkað á heimsmarkaði um 40%. Á sama tíma hefur krónan veikst um 17% gagnvart dollar.

Veerð á eldsneyti hefur ekki lækkað í samræmi við þessar tölur. Ætlaði ekki Viðskiptaráðherra að óska eftir skýringum. Hefur einhver séð þær?

Það er ekki hægt að fara svona með íslenskan almenning á öllum sviðum.


mbl.is Olíuverð undir 89 dali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

skil ekki hverning oliufélögin komast upp með þetta - kanski enn frekar AO sem er með lágmarks yfirbyggingu og búnir að festa rætur, vildi sjá 10 kr lækkun þar strax, þeir eru kanski komnir á neysluspenann hjá neytendum og sleppa ekki takinu frekar en þessir "gömlu". Ég er með AO lykil sem veitir mér oftast 2 kr aukaafslátt en sökum þessa hef ég ekki notað hann í nokkurn tíma heldur verslað hjá öðrum og þá eftir hendinni hverju sinni.

Jón Snæbjörnsson, 17.9.2008 kl. 09:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828340

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband