FRAMTÍÐAR FÓLK

Skemmtilegt að veita verðlaun fyrir hugmyndir varðandi nýsköpun hjá grunnskólanemum. Það er oft mikið gert úr unglingavandamálum og hversu slæm æskan sé. Ekki er þetta nú dæmi um slíkt. Sem betur fer er mikill meirihluta barna og unglinga til mikilla fyrirmyndar. Þetta er fólk framtíðarinnar og gaman að sjá og heyra frá að þau hafa margar hugmyndir um nýsköpun. þetta verður í framtíðnni fólkið sem lemur hugmyndir og framkvæmir til að Ísland verði áfram meðal fremstu þjóða.

Það var gaman fyrir okkur hér í Skeiða-og Gnúpverjahreppi að sjá að Þjórsárskóli fær farandbikarinn fyrir að hafa sent inn hlutfallslega lang flestar hugmyndir.


mbl.is Skapandi grunnskólanemar verðlaunaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828262

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband