STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA ?

Samkvæmt fréttum voru formenn stjórnmálaflokkanna kallaðir á skyndifund í Seðlabankanum nú í kvöld. Væntanlega er það gert í framhaldi af fundahöldum með bankastjórum Seðlabankans.

Formenn flokkanna væru varla kallaðir á skyndifund um ellefu leytið á sunnudagskveldi nema einhverra stórtíðinda verði að vænta í fyrramálið.

Vonandi verða fréttirnar upplífgandi fyrir efnhagslífið og almenning í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigurður.

Já,það er eitthvað magnað í farvatninu,  svo býð ég þér á að líta á síðuna mína í dag um Steingrím Sigfússon.

Ég held að þjóðin verði að vera á vaktinni og jafnframt að kyngja ekki öllu.

Góðar stundir.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 01:20

2 identicon

Hversvegna hafa þeir sama bankastjórann áfram? Hann annaðhvort laug að þjóðinni eða vissi ekki um hina alfarlegu stöðu bankans fyrir viku síðan í silfri Egils, er það kannski bara kostur að áliti ríkisstjórnarinnar? samkvæmt venjulegu mati er sá sem slíkt stundar óhæfur til að vera stjórnandi og hvað þá bankastjóri.  Ætli enginn hugsi út í það að Sjálfstæðisflokkurinn er í nafni frelsisins er búinn að rústa þjóðfélaginu og formaðurinn er ekki maður til að stjórna heldur er sá gamli krullinhærði enn við stjórnvölinn bæði fyrir Samfilkinguna og íhaldið.

Kveðja

Magnús

Magnús Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband