30.9.2008 | 18:20
HEFND DAVÍÐS. TRÚIR FÓLK VIRKILEGA ÞESSU BULLI.
Eins og við var að búast eru viðbrögð sumra forystumanna Glitnis eins og Jóhannesar í Bónus og Jóns Ásgeirs að halda því fram að yfirtaka bankans séu hefndaraðgerðir Davíðs Oddssonar,Seðlabankastjóra. Blaðið DV slær þessu upp í stríðs fyrirsögn á forsíðu í dag.Hefnd Davíðs. Þessi áróðursherferð Baugsmanna og fleiri er fáránlega ófyrirleitin. Hvað í óskupunum ætti Davíð Oddsson að hafa útúr því að nota gjaldeyrisvarasjóð Seðlabankans til að yfirtaka Glitni. Hvað í óskupunum ætti Davíð Oddsson að hafa útúr því að láta fleiri þúsund manns tapa fjármunum vegna eignar sinnar í Glitni. Þetta er svo fáránlegur óhróður hjá Baugsmönnum og fleirum að ekki nær nokkurri átt.
Nú koma sumir forystumenn Glitnis og segja. Við hefðum getað leyst málin á annan hátt. Hvers vegna í óskupunum gerðu þeir það ekki. Voru það ekki Glitnismenn sem komu á hnjánum til Seðlabankans?
það er ekkert grín fyrir ríkið að þurfa að yfirtaka Glitni. Það kostar hvern Íslending 268 þús.kr.
Ekki er það Davíð Oddsson sem er að setja Stoðir á hausinn. Hvernig væri fyrir fjármálamennina að líta aðeins í eigin barm og skoða "afrekaskrána" sína síðustu misserin.Varla hafa þeir haft Davíð með í ráðum í öllum fjárfestingunum.
þeir geta talað digurbarkalega fjáramálagæarnir,en það er almenningur sem borgar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Átti virkilega að lána Glitni 86 milljarða af almannafé og eiga á hættu að tapa öllum peningunum.Hvað hefði þá verið sagt?
Ekki er Davíð að stjórna í útlandinu,þar sem er verið að þjóðnýta banka.
Sigurður Jónsson, 30.9.2008 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.