TÍMI FRAMKVÆMDA Á AÐ VERA RUNNINN UPP.

Ég held að hver einasti Íslendingur viti að Suðurlandsvegurinn er hættulegur. Ég held að hver einasti Íslendingur geri sér grein fyrir að úrbætur eru nauðsynlegar.Þótt fleiri og fleiri skýrslur verði gerðar verður niðurstaðan alltaf sú sama, Suðurlandsvegurinn er hættulegur.

Nú á tími framkvæmda að vera runninn upp. Einmitt af því efnhagsástandið er slæmt þarf ríkisvaldið að stuðla að auknum framkvæmdum, sem skila sér inní framtíðina.

Eitt það allra nauðsynlegasta í vegaumbótum landsins er að setja allt á full ferð í 2 plús 2 framkvæmd Suðurlandsvegar. Það er hagur allra landsmanna að það verði gert.


mbl.is Vara við Suðurlandsvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

   Vafalaust er tvöföldun á Suðurlandsvegi eitt af þeim verkum er sumir telja að sé eitt af forgangsverkefnum.  Eg held að þú og fleiri er eiga sér draumsýnir í dag, þurfið að koma ykkur niður á jörðina.  Það eru engir fjármunir tiltækir í dag, og enginn vil einusinni lána okkur fé, svo nú er bara gleyma gæluverkefnum.

   Ríkisjóður er tómur sveitasjóðir allir galtómir, svo nú verður hlutskipi þitt og annara er fara fyrir opinberum rekstri að harka peninga út fyrir launum og öðrum grunnrekstir.  Mé

haraldurhar, 16.10.2008 kl. 17:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband