20.10.2008 | 23:32
KRÓNAN Á FLOT OG HÁIR STÝRIVEXTIR.
Samkvæmt fréttum virðast nú miklar líkur á því að við þiggjum aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Samkvæmt fréttum kemur einnig fram að tvö af höfuðskilyrðum sjóðsins eru Krónan á flot og háir stýrivextir.
Samfylkingi hefur sett það á oddinn að við fáum aðstoð frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Sennilega er fátt annað í stöðunni en fara þessa leið.
Ekki er nú hægt að segja annað en furðulegt verður það ef Samfylkingin kyngir þessum skilyrðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og kvittar þar með undir það að stefna Davíðs og félaga í Seðlabankanum hafi verið sú rétta eftir allt saman.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir,
".. og kvittar þar með undir það að stefna Davíðs og félaga hafi verið sú rétta eftir allt saman". Get ekki séð að þó háir stýrivextir kunni að vera eitt af skilyrðum IMF, að það þýði þá jafnframt að stefna Seðlabankans hafi verið rétt, eftir allt saman, fram að því. Tel að við ættum að fara varlega í að fullyrða um það. Margar forsendur hafa gerbreyst í efnahagslegu tilliti á ansi skömmum tíma. Hitt er hinsvegar annað mál að kannski þurfum við að hafa stýrivexti mjög háa nú, eins sársaukafullt og það kann að vera fyrir marga. Ég ætla annars ekki að leggja mat á hversu háir stýrivextir ættu að vera.
Takk annars fyrir fínar færslur.
Góðar stundir,
Rýnir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 01:03
Ef við hefðum verið búinn að hunska okkur í ESB og evruna þá hefðum við aldrei þurft að sækja þetta lán á hnjánum
Jón Gunnar Bjarkan, 21.10.2008 kl. 04:53
Ég hef aldrei verið sannfærður um hávaxtastefnu Seðlabankans þ.e. að hún hafi skilað tilætluðum árangri. Það verður fróðlegt að sjá hvort Samfylkingin kvittar undir skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um hávaxtastefnuna, miðað við fyrri málflutning.
Sigurður Jónsson, 21.10.2008 kl. 09:11
Ef að Seðlabankinn hefði verið að gera allt rétt undanfarin ár, værum við alls ekki í vandræðum núna. Háir stýrivextir bankans voru m.a. að hluta þess valdandi að erlent fjármagn streymdi hér inn og gerði þannig bönkunum kleyft að þenjast út hraðar en góðu hófi gegndi.
Háir stýrivextir nú eru af allt annarri ástæðu en vegna þenslu, enda engin þensla í gangi eða getur einhver bent mér á hana?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.10.2008 kl. 10:56
Samfylkingin verður ekki að kyngja því að Seðlabankinn hafi haft rétt fyrir sér með því að samþykkja þetta, vegna þess að við höfum ekkert val. Ennfremur er speki IMF langt frá því að vera virtasta fjármálastefna heimsins. Vandamálið er að IMF setur reglurnar núna, hvort sem þær eru réttar eða rangar, því eins og ég segi, við höfum ekkert val.
Eina spurningin er hversu lengi kálhausarnir í Seðlabankanum geta tafið ferlið ennþá frekar og dýpkað hina óumflýjanlegu hörmungar ennþá meira.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 12:07
þetta minnir mig á eftirfarandi ;eitt sinn sjálfstæðismaður ávalt sjálfstæðismaður
á þá líka við hér ; einu sinni háir stýrisvextir alltaf háir stýrisvextir
ég segi bara : einu sinni ekki skilja alltaf ekki skilja
Þorsteinn Þorsteinsson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.