1.11.2008 | 21:29
Þau róa í sitt hvora áttina.
Það gengur ekki að áhöfnin á þjóðarskútinni rói í sitt hvora áttina. Það getur ekki skilað þjóðarskútinni í rétta átt. Við snúumst í hringi og engin virðist vita hvað áhöfnin sem stýrir ætlar sér að gera.
Geir segir höldum áfram með krónuna og nú er ekki tíminn að sækja um í ESb. Ingibjörg Sólrún segir köstum krónunni og sækjum um strax í ESB. Hvernig er hægt að vinna saman í ríkisstjórn.
Forysta Samfylkingarinnar segir burt með Davíð úr Seðlabankankanum. Geir H.Haarde segir. Davíð verður kyrr.Hvernig er hægt að vinna saman í ríkisstjórn.
Þorgerður Katrín,varaformaður Sjálfstæðisflokksins,vill nálgast umræðuna um ESB,Seðlabankann o.fl. mál á annan hátt en Geir H.Haarde. Forysta Sjálfstæðisflokksins verður að samræma málflutning sinn.
Einstakir þingmenn Samfylkingarinnar eru ekkert feimnir við að gagnrýna flestar gerðir sem samráðherrarnir í Sjálfstæðisflokknum framkvæma.
Steinunn Valdís,þingmaður Samfylkingar og fyrrum borgarstjóri,sagði það nokkuð skýrt í þætti Björns Inga í dag að það væri ekkert skrítið að Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fylgi. Hann sæi alveg um efnahagsmálin en Samfylkingin væri með velferðarmálin. Þetta lýsir en flest annað viðhorfi Samfylkingarinnar til að vera í samstarfi í ríkisstjórn.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Þið getið ekki lengur látið bjóða ykkur ábyrgðarleysi Samfylkingarinnar.
![]() |
Ríkisstjórn og seðlabanki verða að ganga í takt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn er að tapa fylgi.... og getur ekki kennt Samfylkingunni um það eða öðrum... hann tapar þessu sjálfur einn og óstuddur... td. er hann ekki nema með 10% fylgi í aldurshópnum 18 - 24 ára...
Jón Ingi Cæsarsson, 1.11.2008 kl. 23:58
Samfylkingarmenn voru mjög áberandi í mótmælum gegn ríkisstjórninni á Austurvelli í dag eins og undanfarna laugardaga. Engu að síður eru þeir í ríkisstjórn. Þetta herbragð virðist heppnast fullkomlega. Sjálfstæðisflokkurinn er aftur á móti algerlega milli steins og sleggju. Með samstarfsflokkinn í stjórnarandstöðu minnkar Sjálfstæðisflokkurinn en getur sig hvergi hreyft því hann þolir ekki kosningar og er því dæmdur til að halda áfram að tapa fylgi.
Sigurður Þórðarson, 2.11.2008 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.