17.11.2008 | 17:44
Furðufréttir hjá Framsóknarflokknum. Hvað næst?
Það mðá nú aldeilis segja að Framsóknarflokknum takist að vera í sviðsljósinu þessa dagana.Það er með ólíkindum hvað er að gerast í þessum stjórnmálaflokki.Það er vandséð hvernig flokkurinn getur náð sér uppúr þeim gífurlegu innanflokksátökum sem þar eiga sér stað.
Ekki er nú hægt að segja annað en margur mun sakna þeirra tveggja sem nú hafa sagt af sér þ.e. Bjarna og Guðna.Alveg er það nú hreint með ólíkindum að einu þingmennirnir sem hafa sagt af sér er tveir Framsóknarmenn og það vegna allt annara mála en bankahrunsins.
Kaldhæðnislegt er það nú svo ekki sé meira sagt að það skuli svo vera Valgerður Sverrisdóttir,sem tekur við forystu flokksins. Útúr öllu ástandinu er það sem sagt fyrrverandi bankamálaráðherra sem stendur uppi sem foringi. Það var Valgerður sem var einn aðal mattadorinn í að einkavæða bankana og sá um undirskriftina.
Já, pólitíkin á Íslandi er skrítin. Maður hefði nú getað ímyndað sér að gagnrýnin og spjótin myndu nú frekar beinast að Valgerði. En staðreyndin er önnur.
Fyrir okkur sem horfum á er erfitt að skilja atburðarásina. Eru þetta átök um Evrópusambandið eða eitthvað annað. Ég hélt að flokkurinn ætlaði að ræða þau mál og marka sér stefnu á landsfundi eins og Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að gera.
Erfitt er að sjá hvernig Framsóknarflokkurinn getur orðið sterkur stjórnmálaflokkur í náinni framtíð eftir þetta.
Guðni segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 828689
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.