Hreinn brandari hjá DV. Stórir aðilar út í bæ stoppa birtingu..

Frétt DV stöðvuð. Hér er á ferðinni frétt um það sem flestir eru nú farnir að gera sér grein fyrir.Hinir svokölluðu auðmenn lögðu mikiöð uppúr því að eignast og eiga ítök í fjölmiðlum. með því móti gátu þeir haft áhrif á það um hvað var fjallað og um hvað er ekki fjallað.

Eflasut hafa þeir aaldrei gefið út slíkar yfirlýsingar við óbreytta blaðamenn, en ritstjórar hafa haft fullu vitneskju um það hvað eigendur ætluðust til. það kemur berlega í ljós þegar hann segir að stórir aðilar út í bæ hafa stöðvað birtingu.

Hverju halda menn að það breyti þótt Birtingur í eigu Hreins Loftssonar eigi DV í stað Jóns góða Ásgeirs hjá Baugi. Hreinn hefur verið innsti koppur í búri hjá Baugi og setir þar í stjórn og m.a. verið formaður stjórnar og einn helsti talsmaður þeirra.

Það er vissulega hreinn brandari haldi menn að DV muni eitthvað breytast. Það sjá allir sem fylgjast með hversu fjölmiðlarnir eru háðir sínum eigendum og taka á þeim með silkihönskum. Það er því fyrirkvíðanlegt ef Hreinn og hans fólk nær sterkim ítökum í Morgunblaðinu. Það væri ekki góð þróun.


mbl.is Frétt DV stöðvuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 828259

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband