15.12.2008 | 17:34
Grínistar hjá Greiningu Glitnis.
Hvað ætli margir vinni hjá Glitni við að reikna út og spá í verðbólguþróun næstu ára. Þetta lítur út sem mikið grín þegar sérfræðingarnir halda því fram að markmið Seðlabankans um 2,5% verðbólgu muni nást árið 2010.
Hafa grínistarnir hjá Glitni farið yfir í hve marga mánuði verðbólgumarkmið Seðlabankans hafa náðst frá árinu 2001? Það getur varla verið að þeir viti að þeir eru ekki margir.
Ætli grínistarnir hjá Glitni hafi reiknað með að ríkisstjórnin gripi til aðgerða til að hækka verðbólguna í stað þess að gera ráðstafanir til að halda henni niðri.
Miðað við reynsluna af verðbólgumarkmiðum Seðlabankans í 90 mánuði er gott að svona grínistar skuli vera í starfi hjá Glitni. Það veitir sannarlega ekki af að létta okkur lundina í svartasta skammdeginu og öllu krepputalinu.Það er ekki nóg með að bankastjórinn í nýja Glitni sé heppnasta kona ársins að þurfa ekki að borga 190 milljónirnar fyrir hlutabréfin sín og til viðbótar er svo fullt af grínistum hjá Glitni. Þetta er flottur banki.
Verðbólgumarkmið mun nást 2010 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta sýnir okkur nú bara hversu afskaplega flinkir þessir drengir í greiningardeildinni eru. Þeir eru greinilega hverrar krónu virði
Nei og aftur nei, ég þekki nú örlítið til þarna og þessir froðuheilar eru lítið annað en flottræfilshátturinn á allt of háum launum. Þeir eru ekki starfi sínu vaxnir og vita sjaldnast hvað þeir eru að segja, enda fer meiri tími hjá þeim í að spila tetris en að stunda raunverulega greiningarvinnu.
bjkemur (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 18:28
Greiningardeildin
spáir auknum hárvexti
á þessum vetri
Rakvélablöðin eru
dýrari en deigari
Júlíus Valsson, 15.12.2008 kl. 19:15
Ingólfur Bender hefur nú alltaf verið kómískur í sínum greiningum!
Guðmundur Björn, 15.12.2008 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.