17.12.2008 | 00:09
Hvað hefði Reynir sagt um aðra?
Það er fróðlegt að velta fyrir sér spurningunni,hvap hefði Reynis sagt um aðra sem hefðu hagað sér með þeim hætti sem hann gerði sem ritstjóri DV.Hefði skíkur aðili verið tekinn með silkihönskum af Reyni. Ekki er ég nú viss um það.
Ég hef lesið margt eftir Reyni ritstjóra og hlustað á hann í spjallþáttum. Hann hefur verið manna harðastur að fjalla um persónur og ekkert skafið undan. Hafi Reynir valið sér fórnarlamb hefur því ekki verið hlíft á nokkurn hátt. Það er því með ólíkindum ef hann ætlar að sitja áfram sem ritstjóri eftir að samtal hans var spilað í Kastljósinu.
Reynir hefur dregið trúverðugleika annarra fjölmiðla niður. Auðvitað má segja, að þetta vissu svo sem allir,áhrifamenn og eigendur fjölmiðla hafa geta ráðið því um hverja var fjallað og hverja ekki.
Hafi einhverjir ímyndað sér að blaðamennska DV myndi eitthvað breitast við það að Hreinn Loftsson fyrrverandi stjórnarformaður Baugs eignaðist blaðið sjá allir sem vilja sjá að ekkert breytist. Meira að segja á Reynir að sitja áfram sem ritstjóri.
Ætlar svo þessi sami ritstjóri að krefjast þess af stjórnmálamönnum og öðrum að þeir axli ábyrgð og segi af sér. Það er hreinn brandari úr hans munni.
Reynir biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spilling a Islandi ???? Never !!! it is always someone else to blame.......
Eirikur , 17.12.2008 kl. 00:11
Þetta er eins og á tímum flokksblaðanna ,blaðamenn skiptast í dilka einsog samson, exista eða ég veit ekki hvað. Félög í staðinn fyrir flokka. Í staðinn fyrir flokka- pólítík er kominn eignarhaldsfélagapólitík.
Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.