Kvöldvaka krimmanna. Betra að vera með gleraugu.

Þegar ég sá fyrirsögnina á fréttinni sýndist mér standa,Kvöldvaka krimmanna. Ég hugsaði með mér eru engin takmörk fyrir því hvað menn ætla að ganga langt. Ætli ýmsum leiðist nú orðið svo að  effna eigi til kvöldvöku. Ætli boðað verði til hennar í Perlunni eða kannski á hótel 101. Ég var spenntur að lesa fréttina og náði mér í gleraugu. Þá sá ég að mér hafði missýnst, þetta var þá bara kvöldvaka krummanna. Annars eru nú krummarnir þekktir fyrir að ræna ýmsu glysgjörnu,þannig að það er kannski ekki svo mikill munur á krimma og krumma.


mbl.is Kvöldvaka krummanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Æ æ, en ég varð sko ekki fyrir vonbrigðum með þessa frétt, og þeir eru jú alvöru krimmar undir niðri 

halkatla, 18.12.2008 kl. 18:52

2 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ekki líkja samann Krumma og krimma...

Hlynur Jón Michelsen, 19.12.2008 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband