27.12.2008 | 18:00
Saumaklúbbar þurfa ekki umboð.
Samfylkingin hefur gefið sig út fyrir að vera samræðustjórnmálaflokk svona nokkurs konar klúbb fólks sem kemur saman til að ræða málin.Það er því ekkert skrítið að flokkurinn hafi gleymt að ganga frá málunum og samþykkja ákveðin markmið í hugsanlegum aðildaviðræðum við ESB.Eflaust telur forysta flokksins nægjanlegt að spjalla og spjalla um málin.
Mikill munur er hvernig Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn standa að málum. Báðir flokkar hafa ákveðið sð skoða allar hliðar málsins meta bæði kosti og galla og taka svo formlega afstöðu til þess í æðstu stofnunum flokkanna nú í janúar.
Vonandi fara nú fleiri og fleiri að sjá hvernig flokkur Samfylkingin er. Flokkur sem getur bæði spilað sig í stjórn og stjórnarandstöðu er ekki traustsins verður.
Segir forystu ekki hafa umboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður... ég hélt að þú værir skynsamari en svo að éta upp vitleysuna úr Ármanni Ólafssyni... treystu því bara væni minn...Samfylkingin var stödd þar sem þið eruð nú staddir í þessari umræðu árið 2001.
Þá var gefið út rit þar sem samningsmarkmið voru skilgreind og lá það rit sem Eiríkur Bergmann ritstýrði til grundvallar kosningu innan flokksins þar sem samþykkt var að ganga til viðræðna samkvæmt þeim markmiðum sem þar eru skilgreind. Ég hef trú á því að þú getir fegið þetta rit á Hallveigarstígnum ef þú biður vel.
Það hefur verið ályktað og gefin umboð og stefnuyfirlýsingar á flestum landsfundum flokksins frá 2002. Ég var á þeim öllum svo bara andaðu með nefinu og hættu að taka mark á lýðskrumurum eigin flokks sem reyna að drepa málinu á dreif.
Og svo vita það allir að þetta kallar á stjórnarskrárbreytingu og þá þarf þjóðaratvæðagreiðslu og kosningar til að samþykkja inngöngu ef af verður.
Jón Ingi Cæsarsson, 28.12.2008 kl. 01:21
Talandi um smjörklípur, hvernig væri nú bara að lýta í eiginn barm aðeins...
Einar Tryggvason (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.