29.12.2008 | 17:08
Almenningur þarf að borga reikninginn
Ekki hvarlar að mér að Jón Ásgei hafi einn og óstuffur sett Ísland á hausinn. Aftur á móti á hann stóran þátt í því vegna misnotkunar á frelsinu að hafa stuðlað að því að tugþúsundir Íslendinga töpuðu verulegum fjármunum. Bankaforkólfarnir og útrásarvíkingarnir mega heldur ekki gleyma þeirri einföldu staðreynd að öll þjóðin situr uppi með atvinnuleysi og mun verri lífskjör en áður. Þjóðin þarf að taka á sig skattahækkanir og alls konar niðurskurð. Það er því eðlilegt að það ríki reiði í þjóðfélaginu.
Á dögunum var Baugur dæmdur af Samkeppnisstofnun til að greiða 315 milljónir vegna undirboða og að Baugur reyndi að bola samkeppnisaðilum út af markaðnum.
Það var athyglisvert að sjá viðtal við Jóhannes í Bónus,þar sem hann segir að sjálfsögðu verði þessari upphæð til þess að hækka verðlagið hjá þeim. Bónusmönnum finnst sem sagt sjálfsagt að viðskiptavinirnir verði látnir greiða sektina.
Jón Ásgeir tekur dóma nærri sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll
Langar bara að taka heilshugar undir með þér.
Ásta B (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 18:27
virðist þvælast fyrir allt of mörgum að vera heiðarlegir
það var sagt um suma hér áður að eftir kurteisislegt handtak væri vissara að telja á sér fingurna
Jón Snæbjörnsson, 30.12.2008 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.