Veruleg vonbrigði.

Það er hægt að taka undir með þeim sem segja það veruleg vonbrigði að ekki verði farin dómstólaleiðin vegna beitingar breskra stjórnvalda á svonefndum hryðjuverkalögum. Það er ansi hart að svokölluð vinaþjóð skuli geta kallað okkur hryðjuverkamenn. Bretar hefðu aldrei leyft sér þetta gagnvart stærri þjóð en okkur Íslendingum.

Til hvers er NATO? Er þar ekki vettvangur til að taka málið upp? Við hljótum að geta notað aðstöðu okkar þar eða hvað?

Margir halda því fram að fullt tillit sé tekið til smáþjóða í samstarfi þjóðanna. Framkoma Breta sýnir að þá á við lítil rök að styðjast. Í framhaldi af þessu vaknar upp spurning,væri eitthvað hlustað á oklkur innan ESB. Hafa menn trú á því að hefðum eitthvað að segja í því samstarfi.

Hinar svokölluðu helstu bandalagsþjóðir okkar Bretar og Bandaríkjamenn hafa ekki reynst okkur mjög vel þergar við þurftum á vináttu þeirra að halda.


mbl.is Leita til mannréttindadómstóls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ef ég skil þetta rétt eru þessi lög miklu víðtækari en um hryðjuverk í þeim skilningi sem við leggjum venjulega í hugtakið. Bretar telja að svona fjármálamisferli sem varðar þetta stóran hluta almennings falli undir lögin."

The name of the law is "The freezing of Assets legislation".......The "Terrorist Law" is a name given mostly by the Icelandic media. This law has been used against private accounts, private companies, and against individuals who have been deemed to be breaking law, both ethical and legal. Neither the UK Government or the UK citizens refer to Icelanders as "Terrorists"..........Icelandic National pride has been hurt. I hope it does not get hurt more by losing these upcoming charges. What I and many others abroad cannot understand is why the "Gansters" that put you in this situation are not behind bars. They certainly would be elxwhere.....Good Luck....But point your anger at the right people....Please....

Fair Play (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband