8.1.2009 | 13:15
Er þetta rétti tíminn?
Eflaust má ýmislegt betur fara í heilbrigðiskerfinu eins og víðar. Eflaust er hægt að spara,en það er þá spurning hvort það bitnar á þjónustunni. Auðvitað er hægt að hækka þjónustugjöldin og ná þannig inn meiri tekjum.Það hlýtur samt að vera stór spurning hvort rétt sé að stíga stór skref í æþessum efnum núna. Heilbrigðisráðherra boðar nú biltingakenndar tillögur í heilbrigðismálum. Mér finnst hann þurfa að sýna þjóðinni framá að með þessum aðgerðum verði ekki dregið úr þjónustu. Ég er alls ekki sannfærður um að það sé alltaf leiðin til að ná fram sparnaði að sameina allt í stórar einingar. Reynslan hefur sýnt að svo er ekki. Ég tek undir með sóknarprestinum í Eyjum,hvaða vit er í því að færa sjúkrastofnun í Eyjum undir Heilbrigðisstofnunina á Selfossi. Það er mikið atriði fyrir Eyjamenn að hafa sem öflugasta sjúkrastofnun,sem heimamenn ráði sjálfir yfir. Sérstaða Eyjamanna er mikil í þessum efnum eins og öðrum.
Það kemur mér á óvart að svo virðist sem tillögur heilbrigðisráðherra séu unnar án samráðs við starfsfólk og fagstéttir á viðkomandi stöðum.
Ráðherra þarf að rökstyðja mun betur hvers vegna er verið að leggja niður sjúkrastofnun í Hafnarfirði,sem almemnnt er álitin hafa staðið sig mjög vel.
Ég er ekki sannfærður um að ráðherra sé að gera rétt í þessum málum.
Vinnubrögðin nísta inn að hjarta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.